AGD 04 SLÁ

HÖNNUÐUR: ANNE GRETE DUVALD

Anne Grete Duvald hannaði uppskriftina að þessari slá. Sláin er prjónuð með ”körfu” mynstri á stóra prjóna. Prjónað er með tveimur þráðum af L bandi í einu. Útkoman er hlý en létt slá sem hægt er að yfir jakka eða far í undir frakka.

BAND:

Uppskriftin er hönnuð fyrir allar tegundir af einrúm L band.
Á slánni á myndunum er stroff og rúllukragi prjónað með tveimur þráðum af aðallit A, L 2013 Klórít. Bolur er prjónaður með einrum þræði af aðallit A, L 2013 Klórít og einum þræði af mynsturlit B, L 2005 Barít.

Stærðir: S (M) L (XL) 650 (650) 750 (800) g L band.
Aðallitur A: 400 (400) 450 (500) g.
Mynsturlitur B: 250 (250) 300 (350) g

PRJÓNAR:

60 cm hringprjónar nr. 8 og 10.
Heklunál til að fitja upp með.
Javanál fyrir saumaða ósýnilega affellingu.

STÆRÐIR: S (M) L (XL)

Hálf yfirvídd: 51 (54) 60 (65) cm
Sídd, með stroffi að framan: 76 (76) 78 (78) cm

UPPSKRIFTIN KEMUR FLJÓTLEGA ÚT Á ÍSLENSKU.
HÆGT ER AÐ KAUPA UPPSKRFTINA Á DÖNSKU HÉR.

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.