BP 01 KRAGI

HÖNNUÐUR: BJÖRG PJETURSDÓTTIR

Kaginn er hlýr og þægilegur og hentar vel undir yfirhafnir. Hann er léttur og heldur hita á hálsi og öxlum og er notalegur jafnt inni sem úti, enda ávanabindandi eins og allt annað sem prjónað er úr ull.

BAND

Uppskriftin er bæði fyrir einrúm E-band og L-band.

Ljósi kraginn á myndinni er prjónaður í lit L 2004 Stilbít.
Dökki kraginn er prjónaður í lit E 1006 Pýrít.

E-BAND: Ein stærð – 100 g
L-BAND: Ein stærð – 100 g

PRJÓNAR

E-BAND: Hringprjónar nr. 3
L-BAND: Hringprjónar nr. 5

STÆRÐIR:

L-band sídd: 32 cm
E-band sídd: 40 cm
Ein strærð. Stærðinni má breyta með fínni eða grófari prjónum.

HÆGT ER AÐ KAUPA UPPSKRIFTINA SEM PDF SKJAL HÉR FYRIR NEÐAN

640  ISK

  • pdf-íslenska