HB 02 JAKKAPEYSA

HÖNNUÐUR: HALLA BEN

Fíngerður kaðall í úrtökunni undirstrikar fallegt aðsniðið formið. Þessi peysa er frábær fyrir þær sem þurfa sífellt að vera að fara úr flík og í hana aftur. Hún er létt og fyrirferðarlítil svo auðvelt að taka hana með sér. Þetta er svona öryggispeysa sem gott er að hafa við hendina.

BAND:

Uppskriftin er hönnuð fyrir einrúm E-band
Peysan á myndinni er prjónuð í lit E 1004 Stilbít

E-band: S (M) L (XL)
200 (200) 250 (250) g

PRJÓNAR:

Hringprjónn nr. 4, 40 cm langur og nr. 4,5, 80 cm langur. Sokkaprjónar nr. 4 og 4,5. Kaðlaprjónn.

STÆRÐIR:

S (M) L (XL)
Hálf yfirvídd: 44 (47) 50 (53) cm
Sídd frá handvegi: 42 (45)  48 (51) cm
Ermalengd: 47 (48) 50 (51) cm

HÆGT ER AÐ KAUPA UPPSKRIFTINA SEM PDF SKJAL HÉR FYRIR NEÐAN

 

950  ISK

  • pdf-íslenska