KBG 03 HETTUPEYSA

HÖNNUÐUR: KRISTÍN BRYNJA

Einrúm hettupeysan KBG 3A er einlit en uppskrift KBG 3B er prjónuð með röndum sem eru tilbrigði við hina hefðbundnu íslensku lopapeysu. Í uppskriftinni hef ég raðað saman röndum eins og mér finnst fallegt. Það er ekkert því til fyrirstöðu að fara frjálslega með litatóna og samsetningu á röndunum.

BAND

KBG 03A EINLIT PEYSA:
550 g einrúm L-band
KBG 03B RÖNDÓTT PEYSA:
450 g L+4 2006 Pýrit
50 g L+2 2001 Silfurberg
50 g L+2 2003 Ágít
50 g L+2 2004 Stilbít
50 g L+2 2005 Barít

PRJÓNAR

Stærð M:
Bolur: Hringprjónar nr. 4,5 og 5,5.
Ermar: Sokkaprjónar nr. 4,5 og stuttur hringprjónn nr. 5,5.
Vasi: Sokkaprjónar nr. 3.

STÆRÐIR

Stærð peysunnar ræðst af prjónfestu og prjónastærð.
Til viðmiðunar fyrir stærð M:
Hálf yfirvídd:                                               40 (41) 42 cm
Sídd frá hettutoppi:                                    105 (110) 115 cm
Sídd frá handvegi:                                       52 (55) 58 cm
Ermalengd:                                                   52 (54) 56 cm

HÆGT ER AÐ KAUPA UPPSKRIFTINA SEM PDF SKJAL HÉR FYRIR NEÐAN

 

950  ISK

  • pdf-íslenska