Þessi fallegi, bjarti blái litur í L bandi er kallaður CALM eða RÓ á íslensku.
Þetta er sérlitur sem einungis verður til núna í haust í takmörkuðu magni.

einrúm L+2 tegund:

92% íslensk ull og 8% Morberja silki.

Þyngd 50 g = Lengd 93 m

Hentar fyrir pjróna nr 4–5