ARATA

950  ISK

HÖNNUÐUR: Jennifer Steingass

Jennifer Steingass hannaði þessa peysu fyrir einrúm band. Jennifer eða knit_love_wool eins og markir þekkja hana hefur sérlega gott auga fyrir að hanna fallega mynstruð berustykki sem minna á hefðbundna Íslenska lopapeysu. Peysurnar hennar Jennifer eru með nútímlegu fallegu sniði þar sem tekið er tillit til bæði stórra og smárra. Við birtum hér ARATA uppskriftina hennar Jennifer.

BAND:

Uppskriftin er hönnuð fyrir einrúm E-band.
Peysan á myndunum er prjónuð  í aðallit E 1002 Skolesít og mynstulitum  E 1001 Silfurberg, E 1008 Gabbró and E 1009 Ópal.

Stærðir: A (B, C, D)(E, F, G)(H, I)

2 lita útgáfa
AL-E 1009 Ópal: 250 (300, 300, 300)(350, 350, 400)(400, 450) g.
ML-E 1002 Skolesít: 50 (50, 50, 50)(100, 100, 100)(100, 100) g.
4 lita útgáfa
AL-E E 1002 Skolesít: 250 (250, 250, 250)(300, 300, 350)(350, 400) g.
ML1-E 1008 Gabbró: 50 (50, 50, 50)(100, 100, 100) (100, 150) g.
ML2-E 1001 Silfurberg: 50 (50, 50, 50)(100, 100, 100)(100, 150) g.
ML3-E 1009 Ópal: 50 (50, 50, 50)(50, 50, 50)(50, 100) g.

PRJÓNAR:

A: Sokkaprjónar eða 40 cm hringprjónn nr. 2,75 (US 2) fyrir hálsmál. Sokkaprjónar eða lengri hringprjónn (fyrir „magic loop“) nr. 2,75 (US 2) fyrir stroff á víðum ermum.
B: Sokkaprjónar eða 80 cm hringprjónn (fyrir „magic loop“) nr. 3,25 (US 3) fyrir stroff á ermum með breiðu ermastáli.
C: Sokkaprjónar og 80 cm hringprjónn nr. 3,5 (US 4) fyrir bol og ermar og100 cm hringprjónn eða lengri fyrir bol.

STÆRÐIR: A (B, C, D)(E, F, G)(H, I)

Yfirvídd tilbúinnar flíkur: 98 (105, 112,5, 119)(127,5, 135, 145)(148,5, 156) cm
Passar fyrir stærðir: 78-85,5 (84,5-92, 92-99,5, 98,5-106,5)(107,5-115, 115-122,5, 124,5-132)(128,5-136, 136-143,5) cm
Sídd frá handvegi: +/-  35.5 cm
Ermalengd: 38-40.5 cm

HÆGT ER AÐ KAUPA UPPSKRIFTINA SEM PDF SKJAL HÉR FYRIR NEÐAN

NÁNARI UPPLÝSINGAR

ÞÉR GÆTI EINNIG LÍKAÐ VIÐ…

Vantar þig hjálp?

Eða hefur þú einhverjar spurningar? Sendu okkur línu á support@einrum.com

Örugg viðskipti

einrúm tryggir viðskiptavinum sínum örugg viðskipti á netinu

Styðjið við sjálfbærni

Þegar þú verslar á þessari vefsíðu stuðlar þú að sjálfbærri framleiðslu á fatnaði.

Title

Go to Top