AGD 02 LAMBHÚSHETTA
900 ISK
HÖNNUÐUR: ANNE GRETE DUVALD
Anne Grete hefur unnið með tvo notkunarmöguleika fyrir húfuna. Hægt er að bretta neðri hluta húfunnar upp þannig að hún verður hefðbundin húfa og einnig toga hann niður yfir andlitið svo hægt væri að horfa út um raufina á húfunni. Útkomaner þessi fallega, nútímalega og hlýja húfa sem rammar andlitið fallegainn þegar hún er notuð sem lambhúshetta.
BAND:
Uppskriftin er hönnuð fyrir allar tegundir af einrúm E bandi.
Á myndunum er húfan prjónuð í litum E 1010 Ólivín og 1003 Ágít og
einlit í litnum E 1005 Barýt.
Stærðir: S (M) L
Litur 1: 50 (50) 50 g
Litur 2: 50 (50) 50 g
PRJÓNAR:
2 hringprjónar nr. 3,5 (40 cm)
STÆRÐIR: S (M) L
Ummál höfuðs, til viðmiðunar: 55 (56) 57 cm
Lengd húfu: 30 (32) 34 cm
ÞÚ FÆRÐ UPPSKRIFTINA FRÍTT MEÐ Í AGD 02 PRJÓNAPAKKA
KAUPA AGD 02 UPPSKRIFTINA Á RAVELRY
EÐA SEM PDF SKJAL HÉR FYRIR NEÐAN
NÁNARI UPPLÝSINGAR
AGD 02 LAMBHÚSHETTAÞessi auðvelda uppskrift AGD 02 LAMBHÚSHETTA er lík lambhúshettu sem föðuramma mín átti. Amma hafði prjónað sína húfu í kringum 1970. Hægt var að bretta neðri hluta húfunnar upp þannig að hún leit út fyrir að vera hefðbundin húfa og einnig toga hann niður yfir andlitið svo hægt væri að horfa út um raufina á húfunni. Mér fannst þetta hin mesta snilldarhúfa. Ég bað danska hönnuðinn Anne Grete Duvald að útfæra nýja útgáfu af þessari húfu hennar ömmu minnar . Anne Grete vann með þessa tvo notkunarmöguleika í uppskrift sinni, lambhúshettu og húfu og útkoman varð þessi fallega AGD 02 LAMBHÚSHETTA. Auðveld uppskrift að nútímalegi og hlýrri húfu sem rammar andlitið fallega inn. einrúm lambhúshettan hentar bæði fyrir konur og karla. Þetta er uppskrift sem er gaman og auðvelt að prjóna. BAND:Allar einrúm E band tegundir. Ef þú vilt vita meira um einrúm bandið þá getur þú lesið um það HÉR.
|
AÐFERÐHúfan er prjónuð í hring, neðan frá og upp, með rauf fyrir andlitið í miðri húfu. Miðjuhluti húfunnar er prjónaður tvöfaldur með því að nota tvo hringprjóna og prjóna hvort lag fyrir sig. STÆRÐIR: S (M) LUmmál höfuðs, til viðmiðunar: PRJÓNAR:
|
Vantar þig hjálp?
Eða hefur þú einhverjar spurningar? Sendu okkur línu á support@einrum.com
Örugg viðskipti
einrúm tryggir viðskiptavinum sínum örugg viðskipti á netinu
Styðjið við sjálfbærni
Þegar þú verslar á þessari vefsíðu stuðlar þú að sjálfbærri framleiðslu á fatnaði.