FAÐMUR SJAL
900 ISK
HÖNNUÐUR: KRISTÍN BRYNJA
Ég kalla þessa uppskrift EMBRACE eða FAÐMUR á íslensku. Mjó bönd eru fest á enda sjalsins svo hægt er að loka endum sjalsins og nota það sem ermar. Í ensku orðabókinni fann ég þessa skýringu á orðinu embrace. Mér fannst hún eiga vel við og ég læt hana því fylgja með hér. EMBRACE: “To hold someone tightly with both arms to express love, liking, or sympathy, or when greeting or leaving someone” (Cambridge English Dictionary).
STÆRÐIR: EIN STÆRÐ
MÁL
Breidd, til viðmiðunar: 44 cm
Lengd, til viðmiðunar: 160 cm
GARN:
Uppskriftin er hönnuð fyrir einrúm LAMB 2 garn.
Áætluð garnnotkun, ein stærð – 200 g LAMB 2 garn
SJALIÐ Á MYNDUNUM
Sjalið á myndunum er prjónað í lit 3014 Tåge.
PRJÓNAR:
Hringpjrónn nr 3, 60 cm langur
PRJÓNFESTA
3 mynstur endurtekningar á breidd = 10 cm
1 mynstur endurtekning á hæð = 7 cm
ERFIÐLEIKASTIG
Æfðir
Þú hleður uppskriftinni niður frá hlekk sem þú færð sendan á netfangið þitt.
NÁNARI UPPLÝSINGAR
FAÐMUR SJAL
Ég kalla þessa uppskrift EMBRACE eða FAÐMUR SJAL á íslensku. Mjó bönd eru fest á enda sjalsins svo hægt er að loka endum sjalsins og nota það sem ermar. Í ensku orðabókinni fann ég þessa skýringu á orðinu embrace.
Mér fannst hún eiga vel við og ég læt hana því fylgja með hér. EMBRACE: “To hold someone tightly with both arms to express love, liking, or sympathy, or when greeting or leaving someone” (Cambridge English Dictionary).
STÆRÐIR: EIN STÆRÐ
MÁL
Breidd, til viðmiðunar: 44 cm
Lengd, til viðmiðunar: 160 cm
GARN
Uppskriftin er hönnuð fyrir einrúm LAMB 2 garn.
Áætluð garnnotkun: 200 g
SJALIÐ Á MYNDUNUM
Sjalið á myndunum er prjónað í lit 3014 Tåge.
PRJÓNAR
Hringprónn nr. 3, 60 cm langir.
PRJÓNFESTA
3 mynstur endurtekningar á breidd = 10 cm
1 mynstur endurtekning á hæð = 7 cm
AÐFERÐ
Sjalið er með gatamynstri og jöðrum í perluprjóni er prjónað fram og tilbaka. Á báðum endum er stroff mynstur.
Mjó bönd, prjónuð í stroffi eru fest á enda sjalsins, eitt band á hvorn enda. Hægt er að loka endum sjalsins með böndunum og endana þess sem ermar.
FAÐMUR SJAL
- Sjalið er prjónað fram og tilbaka.
- Skemmtilegt gatamynstur
- Það fara aðeins 200 g af LAMB bandi í sjalið.
- Hægt að loka endum sjalsins og nota þá sem ermar.
ÞÉR GÆTI EINNIG LÍKAÐ VIÐ…
Vantar þig hjálp?
Eða hefur þú einhverjar spurningar? Sendu okkur línu á support@einrum.com
Örugg viðskipti
einrúm tryggir viðskiptavinum sínum örugg viðskipti á netinu
Styðjið við sjálfbærni
Þegar þú verslar á þessari vefsíðu stuðlar þú að sjálfbærri framleiðslu á fatnaði.