LAMB 3363 LYSNING

2.490  ISK

Er á lager

einrúm LAMB 2

89% Merinó lambsull og 11% Mórberja silki.

Þyngd 50 g = Lengd 266 m.

Hentar fyrir prjónastærð 2–3,5

Myndin sýnir 100 g hespu sem hægt er að

skipta upp í tvær 50 g hespur.

LAMB bandið er selt í 50 g hespum.

ÞESSI LITUR KEMUR Í VEFVERSLUNINA 20.NÓVEMBER 2022

NÁNARI UPPLÝSINGAR

LAMB 3363 LYSNING

LAMB 2 bandið er tilvalið til fyrir ungbarnaföt, sjöl og annan fíngerðan fatnað. Við vonum að þið verðið eins hrifin af LAMB bandinu eins og við.

Um bandið

89% Hrein lambsull og 11% Mórberja silki. þyngd 100 g = Lengd 533 m. Hentar fyrir prjónastærð 2–3,5.

Bandið kemur í 100 g hespum sem eru 533 m, bandið er því mjög drjúgt.

Sagan á bak við bandið.

Draumur okkar varð að veruleika með LAMB 2 bandinu. LAMB bandið er tvinnað úr úrvals Merinó lambs ull og Mórberja silki.

Þetta er fínni og mýkri útgáfa af fallega E og L bandinu okkar sem er tvinnað úr Íslenskri ull. LAMB bandið er framleitt í Danmörku, hjá Henrichsen’s Uldspinderi sem er lítið fjölskyldu fyrirtæki á norður Jótlandi sem nú er rekið af 5. ættlið. Þar sem bandið er framleitt í Danmörku hafa litirir fengið dönsk nöfn svo sem gråvejr sem Danir nota þegar alskýjað er og grár himinn.

LAMB 3363 LYSNING

  • Skínandi silkið gefur mattri ullinni gljáa.
  • Bandið er blanda að 89% Lambsull og 11% Morberja silki
  • 100 g eru 533 m
  • Hentar vel fyrir prjóna nr 2,5 – 3,5

ÞÉR GÆTI EINNIG LÍKAÐ VIÐ…

Vantar þig hjálp?

Eða hefur þú einhverjar spurningar? Sendu okkur línu á support@einrum.com

Örugg viðskipti

einrúm tryggir viðskiptavinum sínum örugg viðskipti á netinu

Styðjið við sjálfbærni

Þegar þú verslar á þessari vefsíðu stuðlar þú að sjálfbærri framleiðslu á fatnaði.

Title

Go to Top