KGB 29 FAÐMUR SLÁ – PRJÓNAPAKKI
12.450 ISK
HÖNNUÐUR: KRISTÍN BRYNJA
Ég kalla þessa uppskrift EMBRACE PONCHO eða FAÐMUR SLÁ á íslensku.
Slánni er lokað með smellum á annarri öxlinni. Hægt er að snúa slánni þannig að smellurnar eru að framen eða þær eru notaðar til búa til hettu.
Uppskriftin að slánni FAÐMUR (EMBRACE) er byggð á EMBRACE sjalinu okkar. Í ensku orðabókinni fann ég þessa skýringu á orðinu embrace. Mér fannst hún eiga vel við og ég læt hana því fylgja með hér. EMBRACE: “To hold someone tightly with both arms to express love, liking, or sympathy, or when greeting or leaving someone” (Cambridge English Dictionary).
BAND:
Uppskriftin er hönnuð fyrir einrúm LAMB 2 band.
Sjalið á myndunum er prjónað í lit 3030 ASKE.
Ein stærð – 250 g LAMB 2 band
PRJÓNAR:
Hringpjrónn nr 3, 80 cm langur
STÆRÐIR: EIN STÆRÐ
VELDU LIT FYRIR SLÁNNA ÞÍNA HÉR FYRIR NEÐAN
NÁNARI UPPLÝSINGAR
KGB 29 FAÐMUR SLÁ – PRJÓNAPAKKI
KBG 29 FAÐMUR SLÁ – PRJÓNAPAKKI inniheldur band og fría uppskrift að slánni. Uppskriftin að FAÐMUR slánni er byggð á Faðmur sjalinu.
Ég kalla þessa uppskrift EMBRACE PONCHO eða FAÐMUR SLÁ á íslensku.
Slánni er lokað með smellum á annarri öxlinni. Hægt er að snúa slánni þannig að smellurnar eru að framen eða þær eru notaðar til búa til hettu.
Ég fann þessa fallegu skýringu á orðinu EMBRACE / faðmur sem mér finnst passa vel um flík sem maður vefur um sig
EMBRACE: “To hold someone tightly with both arms to express love, liking, or sympathy, or when greeting or leaving someone” (Cambridge English Dictionary).
AÐFERÐ
Sláin er prjónuð sem renningur sem síðan er brotinn saman á miðju svo úr verði ferningur. Smellur sem loka slánni eru festar á aðra hliðina, nokkrum cm frá broti. Hálsmálið er þar sem ekki eru smellur. Renningurinn er prjónaður fram og tilbaka, með gatamynstri í miðju, perluprjóni á jöðrum. Á báðum endum er stroff mynstur. Til að perluprjón kiprist ekki við stroff- mynstur eru prjónaðar styttar umferðir í fyrstu og síðustu umferð við jaðra perluprjónsins. Notuð er aðferðin German Short Rows.
STÆRÐIR: EIN STÆRÐ
BAND
Uppskriftin er hönnuð fyrir einrúm LAMB 2 band.
SJALIÐ Á MYNDUNUM
Sjalið á myndunum er prjónað í lit 3030 ASKE.
PRJÓNAR
Hringprjónn nr. 3 (60 – 80cm)
ANNAÐ
Prjónamerki og 5 smellur, 15 mm í þvermál
KGB 29 FAÐMUR SLÁ – PRJÓNAPAKKI
- Band og frí uppskrift fyrir FAÐMUR slánna.
- Sláin er prjónað fram og tilbaka.
- Skemmtilegt gatamynstur
- Það fara aðeins 250 g af LAMB bandi í slánna.
- Hægt að nota slánna á mismunandi máta.
- Smellur fylgja ekki með .
- Prjónar fylgja ekki með.
ÞÉR GÆTI EINNIG LÍKAÐ VIÐ…
Vantar þig hjálp?
Eða hefur þú einhverjar spurningar? Sendu okkur línu á support@einrum.com
Örugg viðskipti
einrúm tryggir viðskiptavinum sínum örugg viðskipti á netinu
Styðjið við sjálfbærni
Þegar þú verslar á þessari vefsíðu stuðlar þú að sjálfbærri framleiðslu á fatnaði.