KGB 30 FAÐMUR UNGBARNATEPPI – GARNPAKKI
9.960 ISK
HÖNNUÐUR: KRISTÍN BRYNJA
Ef þig langar að prjóna eitthvað hlýtt og fallegt til að að vefja um litla nýja barnið í fjölskyldunni þinni er FAÐMUR UNGBARNATEPPI tilvalið verkefni. Uppskriftin að FAÐMUR ungbarnateppinu er byggð á FAÐMUR sjalinu okkar. Þegar ég var að leita að ensku nafni á sjalið fann ég þessa skýringu í ensku orðabókinni á orðinu EMBRACE. Mér fannst hún eiga vel við og ég læt hana því fylgja með hér. EMBRACE: “To hold someone tightly with both arms to express love, liking, or sympathy, or when greeting or leaving someone” (Cambridge English Dictionary).
BAND:
Uppskriftin er hönnuð fyrir einrúm LAMB 2 band.
Sjalið á myndunum er prjónað í lit 3010 SKY
Ein stærð – 200 g LAMB 2 band
PRJÓNAR:
Hringpjrónn nr 3, 80 cm langur
STÆRÐIR: EIN STÆRÐ
VELDU LIT FYRIR UNGBARNATEPPIÐ HÉR FYRIR NEÐAN
NÁNARI UPPLÝSINGAR
KGB 30 FAÐMUR UNGBARNATEPPI – PRJÓNAPAKKI
KBG 30 FAÐMUR UNGBARNATEPPI – GARNPAKKI inniheldur band og fría uppskrift að ungbarnateppinu. Ef þig langar að prjóna eitthvað hlýtt og fallegt til að að vefja um litla nýja barnið í fjölskyldunni þinni er FAÐMUR UNGBARNATEPPI tilvalið verkefni. Uppskriftin að ungbarnateppinu FAÐMUR er byggð á gata mynstrinu sem við notuðum í Faðmur sjalinu. Og ef nafnið FAÐMUR eða EMBRACE eins enska orðið sem við vísum til, á einhverntíma við þá er það nú.
Ég fann þessa fallegu skýringu á orðinu EMBRACE / faðmur sem mér finnst passa vel.
EMBRACE: “To hold someone tightly with both arms to express love, liking, or sympathy, or when greeting or leaving someone” (Cambridge English Dictionary).
AÐFERÐ
Teppið er prjónað fram og tilbaka, með gatamynstri i miðju og perluprjóni á jöðrum. Þegar skipta þarf um band er gott að gera það við samskeyti gatamynsturs og perluprjóns til að auðvelda frágang.
STÆRÐIR: EIN STÆRÐ
BAND
Uppskriftin er hönnuð fyrir einrúm LAMB 2 band.
TEPPIÐ Á MYNDUNUM
Teppið á myndunum er prjónað í lit 3010 SKY.
PRJÓNAR
Hringprjónn nr. 3 (60 – 80cm)
ANNAÐ
Prjónamerki
KGB 30 FAÐMUR UNGBARNATEPPI – PRJÓNAPAKKI
- Skemmtilegt gatamynstur
- Það fara aðeins 200 g af LAMB bandi í teppið.
- Prjónar fylgja ekki með.
ÞÉR GÆTI EINNIG LÍKAÐ VIÐ…
Vantar þig hjálp?
Eða hefur þú einhverjar spurningar? Sendu okkur línu á support@einrum.com
Örugg viðskipti
einrúm tryggir viðskiptavinum sínum örugg viðskipti á netinu
Styðjið við sjálfbærni
Þegar þú verslar á þessari vefsíðu stuðlar þú að sjálfbærri framleiðslu á fatnaði.