TURN VEST – GARNPAKKI

5.385  ISK8.975  ISK

HÖNNUÐUR: KRISTÍN BRYNJA

Veldu stærðina sem þú vilt prjóna og við sjáum til þess að þú fáir rétt magn af garni. Þú færð uppskriftina í kauppbæti þegar þú kaupir garnpakka. 

Þar sem mér er alltaf kalt, langaði mig í vesti sem ég þyrfti ekki að vera í skyrtu eða stuttermabol innunidr. KBG 19 TURN VEST er hannað þannig að hægt er að snúa því bæði með V-hálsmálið að framan og að aftan.

STÆRÐIR: XS (S) M (L) XL (2XL)

Yfirvídd: 95 (98) 105 (112) 115 (118) cm
Hálf yfirvídd: 47,5 (49) 52,5 (56) 57,5 (59) cm
Sídd frá handvegi, með stroffi: 23 (23) 25 (25) 25 (25) cm

BAND

Uppskriftin er hönnuð fyrir einrúm E band.
Áætluð band notkun: 150 (150) 200 (200) 200 (250) g

VESTIÐ Á MYNDUNUM

Vestið á myndunum er prjónuð í lit E 1006 Pýrit

PRJÓNAR

Hringprjónar nr. 4,5 mm (60 cm) og nr. 7 mm (60 cm)

PRJÓNFESTA

Prjónið slétt prjón á prjóna nr. 7 mm

10 cm = 12 L
10 cm = 15 umf

ERFIÐLEIKASTIG

Æfðir

NÁNARI UPPLÝSINGAR

TURN VEST – GARNPAKKI

Þar sem mér er alltaf kalt, langaði mig í vesti sem ég þyrfti ekki að vera í skyrtu eða stuttermabol innunidr. KBG 19 TURN VEST er hannað þannig að hægt er að snúa því bæði með V-hálsmálið að framan og að aftan.

STÆRÐIR: XS (S) M (L) XL (2XL)

Yfirvídd: 95 (98) 105 (112) 115 (118) cm
Hálf yfirvídd: 47,5 (49) 52,5 (56) 57,5 (59) cm
Sídd frá handvegi, með stroffi: 23 (23) 25 (25) 25 (25) cm

BAND

einrúm E band
Stærðir: XS (S) M (L) XL (2XL)
Áætluð band notkun: 150 (150) 200 (200) 200 (250) g

VESTIÐ Á MYNDUNUM

Á myndunum er vestið prjónuð í lit E 1006 Pýrít

PRJÓNAR

Hringprjónar nr. 4,5 mm (60 cm)
og nr. 7 mm (60 cm)

PRJÓNFESTA

Slétt prjón á prjóna nr 7 mm

10 cm = 12 L
10 cm = 15 umf

AÐFERÐ

Vestið er prjónað í hring neðan frá og upp. Stroffið að neðan, í hálsmálinu og við handveginn er prjónað með tvöföldu E-bandi á prjóna nr. 4.5 mm. Bolurinn er prjónaður með einföldu E-bandi á prjóna nr. 7 mm, þannig að vestið verður létt og laust. Bolurinn er mjög teygjanlegur og er lengd þess vegna gefinn upp í umferðum, og ekki i sentímetrum. Athugið að þegar stroffið við hálsmál og við handveg er prjónað, dregst vestið saman, sjá myndir á síðu 7. Á myndunum er vestið prjónað með ósýnilegu uppfiti (tubular cast on) og ósýnilegri affellingu (tubular cast off).

TURN VEST –  GARNPAKKI
  • Uppskriftin fylgir ókeypis með
  • Stærðir frá XS til 2XL
  • Það fara aðeins 3 til 5 dokkur (150-250 g) í vestið
  • Vestið er getur bæði verið sparilegt og hversdagslegt
  • Kaupa þarf prjóna sér

ÞÉR GÆTI EINNIG LÍKAÐ VIÐ…

  • SLAUFU PEYSAN

    900  ISK

  • SORBET TOPPUR – GARNPAKKI

    7.470  ISK14.940  ISK

  • FAÐMUR SJAL – GARNPAKKI

    9.900  ISK

  • KGB 16 BERBER SJAL

    900  ISK

Vantar þig hjálp?

Eða hefur þú einhverjar spurningar? Sendu okkur línu á support@einrum.com

Örugg viðskipti

einrúm tryggir viðskiptavinum sínum örugg viðskipti á netinu

Styðjið við sjálfbærni

Þegar þú verslar á þessari vefsíðu stuðlar þú að sjálfbærri framleiðslu á fatnaði.

Title

Go to Top