EINING 6: LÆRÐU AÐ GERA FALLEGA KANTA OG KLAUFAR – FIMMTUDAGINN 13.03.2025 19-22

8.800  ISK

Er á lager

Fimmtudagurinn 13. Mars, 2025
frá kl 19 til kl 22

EINING 6: KANTAR OG KLAUFAR

ÞÚ LÆRIR AÐ
  • Skipta prjónlesinu upp fyrir klaufar og fitja upp aukalykkjur fyrir jaðra.
  • Fella af með i-cord affellingu.
  • Prjóna i-cord í kringum horn.
  • Fella af með i-cord affellingu utan um reim

Klaufar gefa aukið svigrúm í pilsum og öðrum flíkum.
Við vinnum klaufar gerðar með rúllu jaðri og i-cord affellingu.
Tæknin sem notuð er í Völu stuttbuxunum og Völu kjólnum (og pilsi). Þú lærir að prjóna jaðar utan um reim, eins og í Völu buxunum. Allar aðferðirnar sem þú lærir má yfirfæra á önnur verkefni.

INNIFALIÐ Í VERÐINU ER

  • Allt garn sem þarf fyrir vinnustofuna
  • Námskeiðsgögn
  • Einrúm prjónauppskrift að eigin vali fyrir PURE silki
  • 15% afslátt af öllu einrúm garni á vinnustofudeginum
  • Te, kaffi og smá gotterí
ÞAÐ SEM ÞARF AÐ TAKA MEÐ
  • Hringprjón nr 2,5 (60 cm)
  • Hringprjón nr 3 mm ((60 cm)
  • Prjónamerki
  • Nál fyrir frágang
  • Skæri
  • Málband
  • Penna og glósubók
  • Heklunál nr 3
KENNARI

Kristín Brynja

Hámarksfjöldi þáttakenda er 14.
Lágmarksfjöldi þátttakenda er 6.

Náist ekki lágmarks þátttaka áskilum við okkur réttinn til að
aflýsa námskeiðinu og endurgreiða þáttökugjaldið.

HVAR OG HVENÆR 

Námskeiðið verður haldið
fimmtudagurinn 13. Mars, 2025
frá kl 19 til kl 22
á vinnustofu okkar
Kænuvogi 40
Reykjavík

NÁNARI UPPLÝSINGAR

INNIFALIÐ Í VERÐINU ER
  • Allt garn sem þarf fyrir vinnustofuna
  • Námskeiðsgögn
  • Einrúm prjónauppskrift að eigin vali fyrir PURE silki
  • 15% afslátt af öllu einrúm garni á námskeiðsdeginum
  • Te, kaffi og smá gotterí
ÞAÐ SEM ÞARF AÐ TAKA MEÐ
  • Hringprjón nr 2,5 (60 cm)
  • Hringprjón nr 3 mm ((60 cm)
  • Prjónamerki
  • Nál fyrir frágang
  • Skæri
  • Málband
  • Penna og glósubók
HVAR OG HVENÆR 

Námskeiðið verður haldið
Fimmtudagurinn 13. Mars, 2025
frá kl 19 til kl 22
á vinnustofu okkar
Kænuvogi 40
Reykjavík

ÞÉR GÆTI EINNIG LÍKAÐ VIÐ…

  • BERBER SJAL – LAMB BAND

    900  ISK

  • LAMB 3060 NAT

    2.490  ISK

  • LAMB 3011 JORDBÆRFLØDE

    2.490  ISK

Vantar þig hjálp?

Eða hefur þú einhverjar spurningar? Sendu okkur línu á support@einrum.com

Örugg viðskipti

einrúm tryggir viðskiptavinum sínum örugg viðskipti á netinu

Styðjið við sjálfbærni

Þegar þú verslar á þessari vefsíðu stuðlar þú að sjálfbærri framleiðslu á fatnaði.

Title

Go to Top