BANDIÐ OKKAR
Bandið okkar er engu líkt, hannað og þróað af Kristínu Brynju, stofnanda einrúm.
Hér að neðan má finna frekari upplýsingar um bandið þar sem þú getur auðveldlega borið saman mismunandi gerðir bandsins.
EFNI
PURE silki unnið úr fyrsta flokks Mórberja silki. PURE silki er handspunnið og handlitað fyrir einrúm á Indlandi.
LENGD
PURE silki: 50 g hespa inniheldur ca 250 m.
PRJÓNAR
Prjónar nr. 3 er uppáhalds prjónastærðin okkar fyrir PURE silkið.
PRJÓNFESTA
Þegar notaðir eru prjónar nr. 3 verður prjónfestan um það bil 25 L á 10 cm
ÞVOTTALEIÐBEININGAR
Geymið bandið í lokuðum umbúðum ef þess er kostur. Handþvoið flíkina í volgu vatni. Vindið ef til vill í þvottavél á stuttu prógrammi. Leggið flíkina flatt til þerris á þurrt handklæði. flatt til þerris.
PURE silki bandið var sett á markað í júlí 2022.
EFNI
LAMB 2 bandið tvinnað úr fyrsta flokks Merinó Lambsull og Mórberja silki. LAMB 2 bandið er hannað af einrúm og framleitt fyrir einrúm hjá Henrichsen’s Uldspinderi í Danmörku
LENGD
LAMB 2: 100 g hespa inniheldur ca 533 m. Hægt er að skipta hespunni upp í tvær 50 g hespur.
PRJÓNAR
Prjónar nr. 3 er uppáhalds prjónastærðin okkar fyrir LAMB bandið.
PRJÓNFESTA
Þegar notaðir eru prjónar nr. 3 verður prjónfestan um það bil 25 L á 10 cm
ÞVOTTALEIÐBEININGAR
Geymið bandið í lokuðum umbúðum ef þess er kostur. Handþvoið flíkina í volgu vatni. Vindið ef til vill í þvottavél á stuttu prógrammi. Leggið flíkina flatt til þerris á þurrt handklæði. flatt til þerris.
LAMB 2 bandið var sett á markað í september 2021.
EFNI
E+2 bandið er tvinnað úr íslenskri ull (Einbandi) og tveimur þráðum af Mórberja silki en einrúm E+4 bandið er tvinnað úr íslenskri upp (Einbandi) og fjórum þráðum af Mórberja silki. E bandið þróað og hannað af einrúm. Ístex framleiðir E bandið fyrir einrúm.
LENGD
E+2: 50 g dokkur innihalda um það bil 208 m af bandi.
E+4: 50 g dokkur innihalda um það bil 179 m af bandi.
PRJÓNAR
Prjónar nr. 3,5 er uppáhalds prjónastærðin okkar fyrir E bandið.
PRJÓNFESTA
Þegar notaðir eru prjónar nr. 3,5 verður prjónfestan um það bil 20 L á 10 cm
ÞVOTTALEIÐBEININGAR
Geymið bandið í lokuðum umbúðum ef þess er kostur. Handþvoið flíkina í volgu vatni. Vindið ef til vill í þvottavél á stuttu prógrammi. Leggið flíkina flatt til þerris á þurrt handklæði. flatt til þerris.
E bandið var sett á markað í ágúst 2017.
EFNI
L+2 bandið er tvinnað úr íslenskri ull (Léttlopa) og tveimur þráðum af Mórberja silki en einrúm L+4 bandið er tvinnað úr íslenskri upp (Léttlopa) og fjórum þráðum af Mórberja silki. L bandið þróað og hannað af einrúm. Ístex framleiðir L bandið fyrir einrúm.
LENGD
L+2: 50 g dokkur innihalda um það bil 93 m af bandi.
L+4: 50 g dokkur innihalda um það bil 86 m af bandi.
PRJÓNAR
Prjónar nr. 5 er uppáhalds prjónastærðin okkar fyrir L bandið.
PRJÓNFESTA
Þegar notaðir eru prjónar nr. 5 verður prjónfestan um það bil 15 L á 10 cm
ÞVOTTALEIÐBEININGAR
Geymið bandið í lokuðum umbúðum ef þess er kostur. Handþvoið flíkina í volgu vatni. Vindið ef til vill í þvottavél á stuttu prógrammi. Leggið flíkina flatt til þerris á þurrt handklæði. flatt til þerris.
L bandið var sett á markað í ágúst 2017.