Innskráning
Nýskráning
————————————————————————————————————————————————————————————————————————————–
einrúm Prjónapunktar
Þegar þú stofnar reikning hjá okkur og verður prjónavinur einrúm bjóðast þér ýmis sératök tilboð og ívilnanir. Með hverjum 10€ sem þú verslar fyrir ávinnur þú þér 1 prjónapunkt sem þú getur notað til að greiða fyrir garn eða uppskriftir hvenær sem þú verslar við okkur. Þú gætir líka dottið í lukkupottinn og fengið auka prjónapunkta á afmælinu þínu eða af einhverju sérstöku tilefni.
Það eina sem þú þarft að gera til að til að innkalla prjónapunktana þína og tryggja þér gæðastund með prjónlesið er að skrá þig inn á reikninginn þinn áður en þú borgar.
Hér fyrir neðan getur þú séð stöðuna á þínum r eikningi, hvað þú hefur keypt og hvað mikið og hvað marga prjónapunkta þú átt inni.
Prjónapunktarnir þínir :
Andvirði prjónapunktanna þinna er
Svona hefur þú notað punktana þína: