AGD 02 LAMBHÚSHETTA

HÖNNUÐUR: ANNE GRETE DUVALD

Anne Grete Duvald hanaði þessa lambhúshettu. Föðuramma mín átti lambhúshettu sem hún hafði prjónað í kringum 1970. Hægt var að bretta neðri hluta húfunnar upp þannig að hún leit út fyrir að vera hefðbundin húfa og einnig toga hann niður yfir andlitið svo hægt væri að horfa út um raufina á húfunni. Mér fannst þetta hin mesta snilldarhúfa. Anne Grete hefur unnið með þessa tvo notkunarmöguleika og útkomaner þessi fallega, nútímalega og hlýja húfa sem rammar andlitið fallegainn þegar hún er notuð sem lambhúshetta.   

BAND:

Uppskriftin er hönnuð fyrir allar tegundir af einrúm E bandi.
Á myndunum er húfan prjónuð í litum E 1010 Ólivín og 1003 Ágít og
einlit  í litnum E 1005 Barýt. 

Stærðir: S (M) L
Litur 1: 50 (50) 50 g
Litur 2: 50 (50) 50 g

PRJÓNAR:

2 hringprjónar nr. 3,5 (40 cm)

STÆRÐIR: S (M) L 

Ummál höfuðs, til viðmiðunar: 55 (56) 57 cm
Lengd húfu: 30 (32) 34 cm

HÆGT ER AÐ KAUPA UPPSKRIFTINA SEM PDF SKJAL HÉR FYRIR NEÐAN.

640  ISK

Þér gæti einnig líkað við…