TILBOÐ
TILBOÐ
einrúm – RENDUR
2.560 ISK
Björg útfærði hönnun sína fyrir einrúm bandið. Aðlagaði uppskriftirnar sem gerðar voru fyrir þræði úr ýmsum áttum þannig að einrúm bandið sé þeirra rauði þráður. Þræðirnir sem verða fletir, sem verða flík. Hún bað dóttur sína að lita litla teikningu, leika sér. Hún yfirfærði teikninguna í peysu, hennar eigin einstöku peysu. Björg hefur útfært uppskriftirnar með það fyrir augum að sköpunargleði sé gefinn laus taumur, leikið sé með liti, fleti, rendur. Að útkoman verði persónuleg, að sá er prjónar geri flíkina að sínu verki.
Hér er hægt að hlaða niður RENDUR litabók
NÁNARI UPPLÝSINGAR
Allar einrúm E-tegundir. Stærðir: 1 (3) 6 (9) 12 ára
PRJÓNAR: Hringprjónar nr. 3 og 3,5 og sokkaprjónar nr. 3 og 3,5
BP 02
Einlit peysa: 100 (150) 150 (200) 250 g.
Peysa í þremur litum: Litur 1: 50 (50) 50 (100) 100 g. Litur 2: 50 (50) 50 (50) 100 g. Litur 3: 50 (50) 50 (50) 50 g
BP 03
Einlit peysa: 100 (150) 150 (200) 250 g.
Peysa í þremur litum: Litur 1: 50 (50) 50 (100) 100 g. Litur 2: 50 (50) 50 (50) 100 g. Litur 3: 50 (50) 50 (50) 50 g
BP 04
Einlitur skokkur: 100 (100) 150 (250) 300 g.
Skokkur í þremur litum: Litur 1: 50 (50) 100 (150) 200 g. Litur 2: 50 (50) 50 (50) 50 g. Litur 3: 50 (50) 50 (50) 50 g
BP 05
Einlitar gammosíur: 150 (150) 200 (200) 250 g.
BP 06
Einlit lambhúshetta: 50 (50) 100 (100) 100 g.
Lambhúshetta í þremur litum: Litur 1: 50 (50) 50 (50) 50 g. Litur 2: 50 (50) 50 (50) 50 g. Litur 3: 50 (50) 50 (50) 50 g
BP 07
Einlitur kragi: 50 (50) 50 (50) 50 g.
Kragi í tveimur litum: Litur 1: 50 (50) 50 (50) 50 g. Litur 2: 50 (50) 50 (50) 50 g
BP 08 og BP 09
Einlitir vettlingar og sokkar: 100 (100) 100 (100) 100 g.
Vettlingar og sokkar í tveimur litum: Litur 1: 50 (50) 50 (50) 50 g. Litur 2: 50 (50) 50 (50) 50 g
ÞÉR GÆTI EINNIG LÍKAÐ VIÐ…
Vantar þig hjálp?
Eða hefur þú einhverjar spurningar? Sendu okkur línu á support@einrum.com
Örugg viðskipti
einrúm tryggir viðskiptavinum sínum örugg viðskipti á netinu
Styðjið við sjálfbærni
Þegar þú verslar á þessari vefsíðu stuðlar þú að sjálfbærri framleiðslu á fatnaði.