FORKORTELSER

br: brugðið
ba: band fyrir aftan prjóninn
bf: bandið fyrir framan prjóninn
br óprj: lykkja óprjónuð eins og prjóna skuli brugðið
L: lykkja
óprj: óprjónuð L
prj: prjónið
sl: slétt
sm: saman
sn sl: snúin slétt L
sn br: snúin brugðin L
sn: snúið
umf: umferð

sl úrt th: úrtaka til hægri. Prj 2 L sm með því að prj sl framan í báðar L í einu. Hægri bogi lykkjanna er fyrir framan prjóninn.

sl úrt tv: úrtaka til vinstri. Prj 2 L sm með því að taka 2 L óprj af vinstri prjóni yfir á hægri prjón, eina í einu, eins og prj eigi þær sl.
Vinstri bogi lykkjanna er fyrir framan prjóninn. Setjið vinstri prjón framan í L og prj þær sl sm.

br úrt th: Úrtaka til hægri. Prj 2 L sm með því að prj br í báðar L í einu. Hægri bogi lykkjanna er fyrir framan prjóninn.

br úrt tv: Úrtaka til vinstri. Prjónið 2 L sm með því að taka 2 L óprj yfir á hægri prjón eins og prj eigi þær sl. Vinstri bogi L er fyrir
framan prjóninn. Færið L aftur yfir á vinstri prjón og prj þær br sm með því að fara aftan í L.