VAFRAKÖKUSTEFNA FYRIR EINRÚM

Vefsíða okkar notar vafrakökur til að greina þig frá öðrum notendum vefsíðu okkar. Þetta hjálpar okkur að veita þér góða reynslu þegar þú vafrar á vefsíðu okkar og gerir okkur einnig kleift að bæta síðuna okkar.

HVAÐ ERU VAFRAKÖKUR OG HVERNIG VIRKA ÞÆR?

Vafrakökur eru upplýsingar sem vefsíða flytur á harða diskinn þinn til að geyma og stundum rekja upplýsingar um þig. Flestir vafrar samþykkja sjálfkrafa vafrakökur, en ef þú vilt heldur, geturðu breytt vafrastillingum þínum til að koma í veg fyrir það. Þú munt þó ekki geta nýtt þér vefsíðuna til fulls ef þú gerir það. Okkar eigin vafrakökur eru bara til að nota á vefsíðunni okkar og rekja ekki hreyfingar þínar um internetið. Sumar vafrakökur frá þriðja aðila sem notaðar eru á vefsíðu okkar rekja hreyfingar þínar á öðrum vefsíðum. Þrátt fyrir að þeir þekki tölvu notanda þekkja vafrakökur ekki notendur persónulega með nafni. Upplýsingar um lykilorð og kreditkort eru ekki geymdar í vafrakökum.

HVERS KONAR VAFRAKÖKUR NOTUM VIÐ?

Við notum eftirfarandi gerðir af vafrakökum:

ALGERLEGA NAUÐSYNLEGAR VAFRAKÖKUR.
Þetta eru vafrakökur sem eru nauðsynlegar fyrir rekstur vefsíðu okkar og samkvæmt skilmálum okkar við þig. Það eru til dæmis vafrakökur sem gera þér kleift að skrá þig inn á örugg svæði á vefsíðu okkar, nota innkaupakörfu eða nýta þér rafræna þjónustu.

GREININGAR / ÁRANGURSKÖKUR.
Þær gera okkur kleift að þekkja og telja fjölda gesta og sjá hvernig gestir fara um heimasíðu okkar þegar þeir eru að nota hana. Þetta hjálpar okkur í lögmætum tilgangi okkar að bæta vinnulag vefsíðunnar okkar, til dæmis með því að tryggja að notendur finni auðveldlega það sem þeir leita að.

VIRKNIKÖKUR.
Þær eru notaðar til að þekkja þig þegar þú kemur aftur inn á vefsíðu okkar. Þetta gerir okkur kleift, með fyrirvara um val þitt og óskir, að sérsníða efni okkar fyrir þig, heilsa þér með nafni og muna óskir þínar (til dæmis val þitt á tungumáli eða svæði).

MIÐUNARKÖKUR.
Þessar vafrakökur skrá heimsókn þína á vefsíðu okkar, þær síður sem þú heimsóttir og hlekkina sem þú hefur fylgt eftir. Við munum nota þessar upplýsingar, með fyrirvara um val þitt og óskir, til að gera vefsíðu okkar og auglýsingar sem birtar eru á henni meira í samræmi við áhugamál þín. Við gætum einnig deilt þessum upplýsingum með þriðja aðila í þessu skyni. Sumar af þessum vafrakökum geta fylgst með hreyfingum þínum á öðrum vefsíðum en okkar.

VAFRAKÖKUR Á SAMFÉLAGSMIÐLUM
SAMFÉLAGSMIÐLAR

Á vefsíðunni einrum.is Við höfum tengst fjölda samfélagsmiðla, svo sem;

Facebook – https://www.facebook.com/privacy/explanation
Instagram – https://help.instagram.com/519522125107875
Google + – https://policies.google.com/privacy

Þetta gerir þér kleift að setja “like“ á allskonar hluti. Notkun þessara eiginleika er frjáls, en ég verð þó að benda á að hægt er að fylgja „like“ sem þú hefur sett á hinum ýmsu miðlum og með því að nota þá eiginleika samþykkir þú einnig gagna- og öryggisstefnu miðilsins.

YOUTUBE

Til að bjóða upp á meira spennandi vefsíðu notar einrum.is myndbönd sem hlaðið er niður af okkar eigin Youtube rás. Öllum myndböndunum hefur verið hlaðið niður með leyfi. Eftir að hafa horft á myndina verða þér sýnd önnur myndbönd sem þú gætir haft áhuga á. Þau eru valin samkvæmt upplýsingum í vafrakökunum. Ef þú vilt eyða vafrakökunum þínum er hægt að lesa meira um það hér fyrir neðan. Þú ættir samt að vera meðvitaður um að eyðing vafrakakanna getur valdið því að sumir eiginleikar yarn.einrum.com hætta að virka.

Til að fá nánari upplýsingar um stefnu Youtube varðandi persónulegar upplýsingar, sjá hér:
https://www.youtube.com/static?template=terms

HVERNIG GERIR ÞÚ VAFRAKÖKUR ÓVIRKAR?

Áhrifin af því að slökkva á vafrakökum fara eftir því hvaða vafrakökur þú gerir óvirkar, en almennt talað virkar vefsíðan ekki rétt ef slökkt er á vafrakökum. Ef þú gerir aðeins vafrakökur frá þriðja aðila óvirkar kemur það ekki í veg fyrir að þú verslir á síðunum okkar. Ef þú gerir allar vafrakökur óvirkar geturðu ekki gengið frá kaupum á síðunum okkar. Sjá hér fyrir neðan nánar hvernig má fá upplýsingar um hvernig nota á algengar tegundir vafra til að gera vafrakökur óvirkar.

GERA VAFRAKÖKUR ÓVIRKAR Í EDGE

1. Veldu valmyndina ‚Tools‘ og síðan ‚Internet Options‘
2. Smelltu á ‚Privacy‘ flipann
3. Veldu viðeigandi stillingu

GERA VAFRAKÖKUR ÓVIRKAR Í GOOGLE CHROME

1. Veldu Settings> Advanced
2. Undir ‚Privacy and Security‘ smelltu á ‚Content Settings‘.
3. Smelltu á ‚Cookies‘

GERA VAFRAKÖKUR ÓVIRKAR Í SAFARI

1. Veldu ‚Preferences‘ > ‚Privacy‘
2. Smelltu á ‚Remove all Website Data‘

GERA VAFRAKÖKUR ÓVIRKAR Í FIREFOX

1. Veldu valmyndina ‚Tools‘ og síðan ‚Options‘
2. Smelltu á ‚Privacy‘ flipann
3. Finndu valmyndina ‚Cookie‘ og veldu viðeigandi valmöguleika

GERA VAFRAKÖKUR ÓVIRKAR Í OPERA

Opera 6.0 og nýrri:
1. Veldu valmyndina ‚Files‘ > ‚Preferences‘
2. Veldu ‚Privacy‘

ÖNNUR AÐSTOÐ SEM VIÐ VEITUM

Þar sem þú hefur ekki stillt heimildir þínar gætum við einnig hvatt þig sérstaklega til að nota vafrakökurnar á síðunni.

AÐ FÁ HJÁLP

Ef þú vilt fá nánari upplýsingar um notkun okkar á vafrakökum, hafðu þá samband:

Einrúm ehf
Austurbrun 34
104 Reykjavík
Iceland
Id: 4712012860
Vsk nr: 72962
mobile: +354 8642883
einrum@einrum.com