AGD 03 HÚFA
600 ISK
HÖNNUÐUR: ANNE GRETE DUVALD
Húfan er prjónuð ofan frá og niður á enni. Þegar breiðum eyrnaflipunum er smellt undir hökuna verða þeir næstum jafn hlýir og trefill. Það er líka hægt að festa eyrnaflipana upp á höfuðið eða aftan á hálsinn.
BAND:
Uppskriftin er hönnuð fyrir allar tegundir af einrúm L band. Á myndunum er húfan prjónuð í litum L 2002 Skólísít ofan á kollinum og á neðri hlutanum í L 2008 Gabbró.
Stærðir: S (M) L
Litur 1: 50 (50) 50 g
Litur 2: 50 (50) 50 g
PRJÓNAR:
Hringprjónar nr. 5, 60 cm langir (til að prjóna með magic loop-tækni), eða sokkaprjónar nr. 5.
STÆRÐIR: S (M) L
Ummál höfuðs, til viðmiðunar: 55 (56) 57 cm
Lengd húfu: 21 (22) 23 cm
Lengd eyrnaflipa: 18 (18) 18 cm
HÆGT ER AÐ KAUPA UPPSKRIFTINA SEM PDF SKJAL HÉR FYRIR NEÐAN.
NÁNARI UPPLÝSINGAR
ÞÉR GÆTI EINNIG LÍKAÐ VIÐ…
Vantar þig hjálp?
Eða hefur þú einhverjar spurningar? Sendu okkur línu á support@einrum.com
Örugg viðskipti
einrúm tryggir viðskiptavinum sínum örugg viðskipti á netinu
Styðjið við sjálfbærni
Þegar þú verslar á þessari vefsíðu stuðlar þú að sjálfbærri framleiðslu á fatnaði.