ANNE VETTLINGAR

900  ISK

HÖNNUÐUR: ANNE GRETE DUVALD

ANNE VETTLINGAR eru margnota vettlinga sem geta bæðið verið grifflur og vettlingar. Þar að auki er gerð rauf í þumalinn svo hægt er að meðhöndla t.d. snjalltæki í kulda án þess að verða kalt á meðan. Ef nota á vettlinginn sem grifflu er hægt að smeygja lúffunni inn undir uppbrotið stroffið. Anne Grete Duvald hannaði þessa frábæru vettlinga fyrir einrúm.

Kaupa uppskriftina á RAVELRY

STÆRÐ

Ein stærð. Vettlingarnir eru teygjanlegir og passa höndum með 18-21 cm um- mál. Auðvelt er að breyta lengd vettlinganna. Ef breyta þarf stærð má breyta prjónfestu til að stækka eða minnka vettlingana.

GARN

einrúm E-garn
Garnnotkun: 50 g

VETTLINGARNIR Á MYNDUNUM

Á myndunum eru vettlingarnir prjónaðir í litnum E 1002 Skólesít.

PRJÓNAR

Sokkaprjónar nr. 3
Hjálparprjónn, hringprjónn nr. 3 (40 cm)

Í stað þess að nota stuttan hringprjón og sokkaprjóna er hægt nota langan hringprjón og „magic-loop“ tækni.
Athugið að prjónastærð er til viðmiðunar.

PRJÓNFESTA

Prjónfesta er mældi á *2 sl, 2 br* stroffi (án þess að strekkja) 10 cm = 32 L
10 cm = 36 umf

ERFIÐLEIKASTIG

Æfðir

Þú hleður uppskriftinni niður frá hlekk sem þú færð sendan á netfangið þitt.

NÁNARI UPPLÝSINGAR

ANNE VETTLINGAR

ANNE VETTLINGAR erumargnota vettlinga sem geta bæðið verið grifflur og vettlingar. Þar að auki er gerð rauf í þumalinn svo hægt er að meðhöndla t.d. snjalltæki í kulda án þess að verða kalt á meðan. Ef nota á vettlinginn sem grifflu er hægt að smeygja lúffunni inn undir uppbrotið stroffið. Anne Grete Duvald hannaði þessa frábæru vettlinga fyrir einrúm.

AÐFERÐ

Vettlingarnir sem eru með löngu stroffi eru prjónaðir í hring frá réttunni. Fingurnir eru opnir eins á grifflum en þumallinn sem er lokaður er með lóðréttri rauf. Lúffa, sem hægt er að draga yfir fingurna er prjónuð fast við handarbakpakaið. Á handarbakinu er lykkjum fjölgað og nýjar lykkjur eru settar á hjálparprjón og hvíla þar á meðan lófinn og fingurnir eru prjónaðir. Að lokum er lúffan prjónuð.

STÆRÐ

Ein stærð. Vettlingarnir eru teygjanlegir og passa höndum með 18-21 cm um- mál. Auðvelt er að breyta lengd vettlinganna. Ef breyta þarf stærð má breyta prjónfestu til að stækka eða minnka vettlingana.

GARN

einrúm E-garn
Garnnotkun: 50 g

VETTLINGARIR  Á MYNDUNUM

Á myndunum eru vettlingarnir prjónaðir í litnum E 1002 Skólesít.

PRJÓNAR

Sokkaprjónar nr. 3
Hjálparprjónn, hringprjónn nr. 3 (40 cm)

Í stað þess að nota stuttan hringprjón og sokkaprjóna er hægt nota langan hringprjón og „magic-loop“ tækni.
Athugið að prjónastærð er til viðmiðunar.

PRJÓNFESTA

Prjónfesta er mældi á *2 sl, 2 br* stroffi (án þess að strekkja) 10 cm = 32 L
10 cm = 36 umf

ANNE VETTLINGAR

  • Þú getur auðveldleg notað símann þinn á meðan þú ert í ANNE vettlingum.
  • Það er rauf á þumlinu.
  • Fingurnir eru prónaðir hálfa leið upp.
  • Hægt er að hylja fingurna með lúffu.

ÞÉR GÆTI EINNIG LÍKAÐ VIÐ…

  • BOYFRIEND – E BAND

    1.200  ISK

  • KJÖLUR SILKI SLÆÐA – PRJÓNAPAKKI

    9.900  ISK

  • BP 01 KRAGI

    900  ISK

Vantar þig hjálp?

Eða hefur þú einhverjar spurningar? Sendu okkur línu á support@einrum.com

Örugg viðskipti

einrúm tryggir viðskiptavinum sínum örugg viðskipti á netinu

Styðjið við sjálfbærni

Þegar þú verslar á þessari vefsíðu stuðlar þú að sjálfbærri framleiðslu á fatnaði.

Title

Go to Top