BOYFRIEND – LAMB GARNPAKKI
12.450 ISK – 22.410 ISK
HÖNNUÐUR: KRISTÍN BRYNJA
BOYFRIEND – LAMB GARNPAKKINN er sniðinn að þínum þörfum. Segðu okkur bara stærðina og litinn sem þú vilt og við tryggjum að þú sért með rétt magn af garni fyrir LAMB BOYFRIEND uppskriftina sem fylgir ókeypis með garnpakkanum. Það er auðvelt fyrir þig og tryggir lágmarks sóun!
Þessi uppskrift byggir á gömlu góðu Boyfriend peysunni okkar, KBG 11 en þessi útgáfa af uppskriftinni er fyrir LAMB bandið okkar. Eins og KBG 11 peysan er þessi peysa hönnuð með það fyrir augum að hægt sé að nota hana bæði á réttunni og á röngunni. Með því að aðlaga erma sídd og sídd á bol ætti hver sem er að geta fundið stærð við sitt hæfi. Peysan er prjónuð í hring ofan frá og niður og er hálsmálið mótað með styttum umferðum. Laska útaukning er sitthvoru megin við brugðnar lykkjur á réttu sem undirstrika samskeyti bols og erma, eða mynsturlykkjur sem eru brugðnar á réttu og sléttar á röngu. Samskonar brugðnar lykkjur undirstrika líka hliðar bolsins og innanverðar ermar. Þegar skipt er um band er best að gera það við þessar brugðnu lykkjur svo það sjáist ekki, svo skiptingin sjáist ekki.
MÁL: (XS, S, M)(L, XL, 2XL)(3XL, 4XL, 5XL)
Yfirvídd: (87, 91, 96)(100, 106, 113)(123, 133, 142) cm
Hálf yfirvídd: (43,5, 45,5, 48)(50, 53, 56,5)(61,5, 66,5, 71) cm
Lengd bols frá uppfiti að öxl: + / – (64, 66, 68)(70, 70, 71)(72, 72, 72) cm
Lengd frá handvegi með stroffi: + / – (42, 42, 42)(43, 42, 42)(43, 42, 40) cm
Ermalengd með stroffi: + / – (42, 45, 48)(52, 52, 51)(50, 49, 48) cm
Laski frá handvegi að öxl: (22, 23,5, 25,5)(27, 28, 28,5)(29, 30, 31,5) cm
BAND
Uppskriftin er hönnuð fyrir einrúm LAMB 2 band.
Áætluð band notkun: (250, 250, 300)(300, 350, 350)(400, 400, 450) g
PEYSAN Á MYNDUNUM
Peysan á myndunum er prjónuð í litum LAMB 3020 GRÅVEJR
PRJÓNAR
Hringprjónn nr. 2,5 (40 cm) eða sett af sokkaprjónum nr. 2,5.
Hringprjónn nr. 3 (60-80 cm) og (40 cm) eða sett af sokkaprjónum nr. 3.
PRJÓNFESTA
Prjónið slétt prjón á prjóna nr. 3
10 cm = 26 L
10 cm = 38 umf
ERFIÐLEIKASTIG
Æfðir
NÁNARI UPPLÝSINGAR
BOYFRIEND – LAMB GARNPAKKI
BOYFRIEND – LAMB GARNPAKKI. Segðu okkur stærðina og litinn sem þú vilt og við tryggjum að þú sért með rétt magn af garni fyrir LAMB BOYFRIEND uppskriftina sem fylgir ókeypis með garnpakkanum. Það er auðvelt fyrir þig og tryggir lágmarks sóun! LAMB garn útgáfan byggir á gömlu góðu Boyfriend peysunni okkar, KBG 11 en þessi útgáfa af uppskriftinni er fyrir LAMB bandið okkar. Eins og KBG 11 peysan er þessi peysa hönnuð með það fyrir augum að hægt sé að nota hana bæði á réttunni og á röngunni. Með því að aðlaga erma sídd og sídd á bol ætti hver sem er að geta fundið stærð við sitt hæfi.
MÁL: (XS, S, M)(L, XL, 2XL)(3XL, 4XL, 5XL)
Yfirvídd: (87, 91, 96)(100, 106, 113)(123, 133, 142) cm
Hálf yfirvídd: (43,5, 45,5, 48)(50, 53, 56,5)(61,5, 66,5, 71) cm
Lengd bols frá uppfiti að öxl: + / – (64, 66, 68)(70, 70, 71)(72, 72, 72) cm
Lengd frá handvegi með stroffi: + / – (42, 42, 42)(43, 42, 42)(43, 42, 40) cm
Ermalengd með stroffi: + / – (42, 45, 48)(52, 52, 51)(50, 49, 48) cm
Laski frá handvegi að öxl: (22, 23,5, 25,5)(27, 28, 28,5)(29, 30, 31,5) cm
BAND
einrúm LAMB band
Stærðir: (XS, S, M)(L, XL, 2XL) 3XL, 4XL, 5XL)
Áætluð band notkun: (250, 250, 300)(300, 350, 350)(400, 400, 450) g
PEYSAN Á MYNDUNUM
Á myndunum er peysan prjónuð í lit 3020 GRÅVEJR
PRJÓNAR
Hringprjónn nr. 2,5 (40 cm) eða sett af sokkaprjónum nr. 2,5.
Hringprjónn nr. 3 (60-80 cm) og (40 cm) eða sett af sokkaprjónum nr. 3.
Hringprjónar nr 2,5 og 3 (60-80 cm langir)
Sokkaprjónar nr 2,5 og 3 (eða magic loop tækni á hringprjón)
PRJÓNFESTA
Prjónið slétt á prjóna nr. 3
10 cm = 26 L
10 cm = 38 umf
AÐFERÐ
Boyfriend LAMB band peysan er hönnuð þannig að hægt sé að nota hana bæði á réttu og á röngu. Hún er prjónuð í hring ofan frá og niður og er hálsmálið mótað með styttum umferðum. Laska útaukning er sitthvoru megin við brugðnar lykkjur á réttu sem undirstrika samskeyti bols og erma, eða mynsturlykkjur sem eru brugðnar á réttu og sléttar á röngu. Samskonar brugðnar lykkjur undirstrika líka hliðar bolsins og innanverðar ermar. Þegar skipt er um band er best að gera það við þessar brugðnu lykkjur svo það sjáist ekki, svo skiptingin sjáist ekki.
BOYFRIEND – LAMB GARNPAKKI
- Peysan er prjónuð ofanfrá og niður
- Peysan er prjónuð í hring
- Styttar umferðir forma hálsmál (e-German short rows)
- Hægt er að nota peysuna bæði á réttunni og á röngunni.
Vantar þig hjálp?
Eða hefur þú einhverjar spurningar? Sendu okkur línu á support@einrum.com
Örugg viðskipti
einrúm tryggir viðskiptavinum sínum örugg viðskipti á netinu
Styðjið við sjálfbærni
Þegar þú verslar á þessari vefsíðu stuðlar þú að sjálfbærri framleiðslu á fatnaði.