COLIBRI EFTIR KNITTING FOR BRAKFAST
9.960 ISK – 22.900 ISK
HÖNNUÐUR: KNITTING FOR BRAKFAST
Þú kaupir uppskriftina af COLIBRI peysunni hjá Knitting for Breakfast á RAVELRY
Það er einfalt að kaupa garnið í peysuna. Við höfum búið til garnpakka fyrir allar stærðir af COLIBRI peysunni svo
það eina sem þú þarf að gera er að velja þína stærð og þá liti sem þig langar að nota. Við sjáum til að þú fáir rétt magn af garni.
NÁNARI UPPLÝSINGAR
EIDER PEYSA – ANNA-SOFIA VINTERSOL
COLIBRI EFTIR KNITTING FOR BRAKFAST
Þú kaupir uppskriftina af COLIBRI peysunni hjá Knitting for Breakfast á RAVELRY
Við höfum sett saman garnpakka með réttu magni af garni fyrir hverja stærð. Það eina sem þú þarft að gera er að velja stærðina þína og þá liti sem þig langar að nota í COLIBRI peysuna.
STÆRÐIR: XXS, XS, S,( M, L, XL)(2XL, 3XL, 4XL), 5XL, 6XL
Yfirvídd: 78, 88, 97 (107, 117, 126)(136,146 157) 168, 181 cm
Hálsmál: 29, 30, 32 (34, 40, 45)(48,50, 51) 54, 56 cm
Lengd frá handvegi: 11,4, 11,8, 13 (13.7, 15.7, 17.7)(18.8, 19.6, 20) 21.1, 22.8 cm YARN
Notaðu einrúm LAMB 2 garn
GARN NOTKUN LAMB 2 garn:
Aðallitur 1: 100, 100, 100 (100, 150, 150)(500,200, 250) 250, 300 g
Litur 2: 50, 50, 50 (50, 100, 100)(150,150, 150) 150, 150 g
Litur 3: 50, 50, 50 (50, 100, 100)(100,150, 150) 150, 150 g
PEYSAN Á MYNDUNUM
Peysan á myndunum er í stærð M
PRJÓNAR
Hringprjónar nr 3 mm (40, 60 og 100 cm)
PRJÓNFESTA
Í sléttu prjóni á prjóna nr 3
10 cm = 25 L
10 cm = 38 umf
ÞÉR GÆTI EINNIG LÍKAÐ VIÐ…
Vantar þig hjálp?
Eða hefur þú einhverjar spurningar? Sendu okkur línu á support@einrum.com
Örugg viðskipti
einrúm tryggir viðskiptavinum sínum örugg viðskipti á netinu
Styðjið við sjálfbærni
Þegar þú verslar á þessari vefsíðu stuðlar þú að sjálfbærri framleiðslu á fatnaði.