BERBER SJAL – LAMB BAND

900  ISK

HÖNNUÐUR: KRISTÍN BRYNJA

Á Berbersafninu í Jardin Majorelle í Marrakech skoðaði ég skartgripi Berbera. Ég heillaðist af einfaldri uppbyggingu hálsmenanna. Á hálsmeninu sem fangaði athygli mína einna mest héngu silfurtíglar í einskonar dálkum út frá hálsfestinni og tíglarnir voru settir saman með litlum hringjum. Þetta hálsmen veitti mér innblástur til að prjóna sjal þar sem dálkar með tíglum og götum mynda mynstur sjalsins.

BAND:

Uppskriftin er hönnuð fyrir einrúm LAMB band.
Sjalið á myndunum er prjónað í litum 3582 HAV og  3040 HVEDE

Ein stærð – 100 g LAMB band

PRJÓNAR:

Hringpjrónn nr 3,5, 60 cm langur 

STÆRÐIR: EIN STÆRÐ
HÆGT ER AÐ KAUPA UPPSKRIFTINA SEM PDF SKJAL HÉR FYRIR NEÐAN

NÁNARI UPPLÝSINGAR

BERBER SJAL – LAMB BAND

SAGAN Á BAKVIÐ KBG 16 BERBER SHAWL – LAMB BAND

Ég er búin að laga uppskriftina af Berber sjalinu svo nú er uppskriftin KBG 16 BERBER SJAL – LAMB BAND komið á einrúm vefinn. Á Berbersafninu í Jardin Majorelle í Marrakech skoðaði ég skartgripi Berbera. Ég heillaðist af einfaldri uppbyggingu hálsmenanna. Á hálsmeninu sem fangaði athygli mína einna mest héngu silfurtíglar í einskonar dálkum út frá hálsfestinni og tíglarnir voru settir saman með litlum hringjum. Þetta hálsmen veitti mér innblástur til að prjóna sjal þar sem dálkar með tíglum og götum mynda mynstur sjalsins.

AÐFERÐ

Sjalið er prjónað fram og til baka. Aukið er út í annarri hvorri umferð við jaðar og að auki rétt innan við jaðar í 8. hverri umf.
Mynstur raðast niður út frá miðju sjals.

STÆRÐIR: ein stærð
BAND

Uppskriftin er hönnuð fyrir einrúm LAMB band.
Ein stærð – 100 g LAMB band

SJALIÐ Á MYNDUNUM

Sjalið á myndunum er prjónað í litum 3582 HAV og  3040 HVEDE

PRJÓNAR

Hringprjónar nr. 3,5

BERBER SJAL – LAMB BAND
  • Prjónað fram og tilbaka
  • Auðvelt að prjóna
  • Það þarf aðeins 100 g af LAMB bandi fyrir sjalið

ÞÉR GÆTI EINNIG LÍKAÐ VIÐ…

Vantar þig hjálp?

Eða hefur þú einhverjar spurningar? Sendu okkur línu á support@einrum.com

Örugg viðskipti

einrúm tryggir viðskiptavinum sínum örugg viðskipti á netinu

Styðjið við sjálfbærni

Þegar þú verslar á þessari vefsíðu stuðlar þú að sjálfbærri framleiðslu á fatnaði.

Title

Go to Top