SLAUFUPEYSU NÁMSKEIÐ

15.900  ISK

Er á lager

FEGURÐIN LIGGUR Í SMÁATRIÐUNUM
SUNNUDAGINN 04.SEPTEMBER 2022
KL 10 – 15
UM NÁMSKEIÐIÐ

Á þessu námskeiði verður lögð áhersla á smáatriðin sem gefa Slaufupeysunni fágað útlit. Smáatriði sem eru einföld þrátt fyrir að þau líti út fyrir að vera flókin. Þú lærir tækni sem þú getur nýtt þér í öðrum prjónaverkefnum. Að veita ánægjunni og þeirri ró sem fylgir því að prjóna athygli er grunnurinn að einrúm hönnun. Þar sem handverk, ánægja og áskorun er hluti af sköpunarferli því sem við vonum að þú njótir með okkur.

Á ÞESSU NÁMSKEIÐI LÆRIR ÞÚ AÐ
  • Prjóna ermastál í tvöföldu prjóni
  • Prjóna styttar umferðir í tvöföldu prjóni
  • Taka upp lykkjur á meðfram jaðrinum á tvöföldu prjóni
  • Prjóna hnappagat í tvöföldu prjóni
  • Prjóna einfalt mynstur með upphleyptri lykkju
  • Búa til tölu í sama efni og peysan þín
  • Fitja upp með opinni uppfit
  • Prjóna tvöfaldan jaðar meðfram hálsmálinu
INNIFALIÐ Í VERÐINU ER
  • Band fyrir prufur á námskeiðinu.
  • Leiðbeiningar / námsefni
  • Uppskriftin að Slaufupeysunni
  • Léttur hádegisverður, kaffi, the og smá gotterí
  • 15% afsláttur af öllu einrúm bandi á námskeiðsdeginum
ÞAÐ SEM ÞARF AÐ TAKA MEÐ

Hringprjón nr 2.5
Hringprjón nr 3 mm
Prjónamerki
Saumnál

KENNARI

Kristín Brynja

Hámarksfjöldi þáttakenda er 15.
Lágmarksfjöldi þátttakenda er 6.

Náist ekki lágmarks þátttaka áskilum við okkur réttinn til að 
aflýsa námskeiðinu og endurgreiða þáttökugjaldið. 

STAÐSETNING

Námskeiðið verður haldið í

Bókasamlaginu 
Skipholt 19 
Reykjavík 

NÁNARI UPPLÝSINGAR

FEGURÐIN LIGGUR Í SMÁATRIÐUNUM

UM NÁMSKEIÐIÐ

Á þessu námskeiði verður lögð áhersla á smáatriðin sem gefa Slaufupeysunni fágað útlit. Smáatriði sem eru áskorun þrátt fyrir að vera að þau líti út fyrir að vera einföld.  Þú lærir tækni sem þú getur nýtt þér í öðrum prjónaverkefnum. Að veita ánægjunni og þeirri ró sem fylgir því að prjóna athygli er grunnurinn að einrúm hönnun. Þar sem handverk, ánægja og áskorun er hluti af sköpunarferli því sem við vonum að þú njótir með okkur.

Á ÞESSU NÁMSKEIÐI LÆRIR ÞÚ AÐ
  • Prjóna ermastál í tvöföldu prjóni
  • Prjóna styttar umferðir í tvöföldu prjóni
  • Taka upp lykkjur á meðfram jaðrinum á tvöföldu prjóni
  • Prjóna hnappagat í tvöföldu prjóni
  • Prjóna einfalt mynstur með upphleyptri lykkju
  • Búa til tölu í sama efni og peysan þín
  • Fitja upp með opinni uppfit
  • Prjóna tvöfaldan jaðar meðfram hálsmálinu

 

INNIFALIÐ Í VERÐINU ER
  • Band fyrir verkefnið á námskeiðinu
  • Leiðbeiningar / námsefni
  • Uppskriftin að Slaufupeysunni
  • Léttur hádegisverður, kaffi, the og smá gotterí
ÞAÐ SEM ÞARF AÐ TAKA MEÐ

Hringprjón nr 2.5
Hringprjón nr 3 mm
Prjónamerki
Saumnál

HVAR OG HVENÆR 

Námskeiðið verður haldið
sunnudaginn 03.09.2022
frá kl 10 til kl 15 í
Bókasamlaginu
Skipholt 19
Reykjavík 

ÞÉR GÆTI EINNIG LÍKAÐ VIÐ…

  • BERBER SJAL – LAMB BAND

    900  ISK

  • LAMB 3060 NAT

    2.490  ISK

  • LAMB 3011 JORDBÆRFLØDE

    2.490  ISK

Vantar þig hjálp?

Eða hefur þú einhverjar spurningar? Sendu okkur línu á support@einrum.com

Örugg viðskipti

einrúm tryggir viðskiptavinum sínum örugg viðskipti á netinu

Styðjið við sjálfbærni

Þegar þú verslar á þessari vefsíðu stuðlar þú að sjálfbærri framleiðslu á fatnaði.

Title

Go to Top