KITE KLÚTUR

900  ISK

HÖNNUÐUR: KRISTÍN BRYNJA

KITE KLÚTUR eða flugdreki á íslensku er úr einrúm PURE silki og afgöngum. Klúturinn er frábært verkefni þar sem afganga garn og mjúkt silkið spila fallega saman. Kite klútur eða bandana eins og við köllum hann líka er litla systir tígullaga útgáfunnar af slæðunni sem við köllum KJÖLUR. Skoðaðu hjálparmyndböndin fyrir þessa uppskrift HÉR eða neðar á þessari síðu.

STÆRÐ

U.þ.b 67 cm langsum yfir slæðuna og 39 cm þversum yfir slæðuna. Mælt yfir úrtökurnar.

GARN

einrúm PURE silki og einrúm LAMB band. Við notuðum garnafgnaga af LAMB bandi fyrir klútinn okkar.
Bandnotkun til viðmiðunar:
Litur 1 (aðallitur): 25 g einrúm PURE silki. Litur 2 (mynsturlitur): 10 g einrúm LAMB band.

KLÚTURINN  Á MYNDUNUM

Klúturinn á myndunum er prjónaður í litnum PURE 4001 og í mismunandi litum af  afgangs LAMB garni.

PRJÓNAR

Hringprjónn nr. 3 (40 + 80 cm)
Sokkaprjónar nr. 3
Ef prjónað er með magic loop er hægt að sleppa 40 cm hringprjóni og sokkaprjónum.
Ath að stærð prjóna er til viðmiðunar.

PRJÓNFESTA

Í sléttu prjóni á prjóna nr 3
10 cm = 21 L
10 cm = 40 umf
Athugið að prjónfestan er mæld eftir þvott og strekkingu.

ERFIÐLEIKASTIG

Byrjendur

Þú hleður uppskriftinni niður frá hlekk sem þú færð sendan á netfangið þitt.

NÁNARI UPPLÝSINGAR

KITE KLÚTUR

KITE KLÚTUR eða flugdreki á íslensku er úr einrúm PURE silki og afgöngum. Klúturinn er frábært verkefni þar sem afganga garn og mjúkt silkið spila fallega saman. Kite klútur eða bandana eins og við köllum hann líka er litla systir tígullaga útgáfunnar af slæðunni sem við köllum KJÖLUR.

AÐFERÐ

KITE KLÚTUR er prjónaður í hring, frá jaðri og inn að miðju.

Fitjað er upp með hjálparbandi sem síðar er fjarlægt. Til að byrja með er kanturinn prjónaður fram og tilbaka með tvöföldu prjóni („tubular cast-on“).
Þegar búið er að prjóna kantinn er prjónað í hring í sléttu prjóni. Úrtaka er í 4 hornum slæðunnar þar til að lokum bandið er dregið í gegnum síðustu lykkjurnar sem eftir eru á miðri slæðunni. Skip- tið alltaf um band/lit strax eftir lykkju á horni til að frágangurinn verði ekki sýnilegur í fletinum.

STÆRÐ

U.þ.b 67 cm langsum yfir slæðuna og 39 cm þversum yfir slæðuna. Mælt yfir úrtökurnar.

GARN

einrúm PURE silki og einrúm LAMB band. Við notuðum garnafgnaga af LAMB bandi fyrir klútinn okkar.
Bandnotkun til viðmiðunar:
Litur 1 (aðallitur): 25 g einrúm PURE silki. Litur 2 (mynsturlitur): 10 g einrúm LAMB band.

KLÚTURINN  Á MYNDUNUM

Klúturinn á myndunum er prjónaður í litnum PURE 4001 og í mismunandi litum af  afgangs LAMB garni.

PRJÓNAR

Hringprjónn nr. 3 (40 + 80 cm)
Sokkaprjónar nr. 3
Ef prjónað er með magic loop er hægt að sleppa 40 cm hringprjóni og sokkaprjónum.
Ath að stærð prjóna er til viðmiðunar.

PRJÓNFESTA

Í sléttu prjóni á prjóna nr 3
10 cm = 21 L
10 cm = 40 umf
Athugið að prjónfestan er mæld eftir þvott og strekkingu.

KITE KLÚTUR

  • Gott verkefni fyrir garn afganga
  • Skemmtilg heimatilbúin gjöf
  • Mjúkur og þægilegur klútur
  • Fljótlegur að prjóna
  • Hentar byrjendum

ÞÉR GÆTI EINNIG LÍKAÐ VIÐ…

  • KJÖLUR SILKI SLÆÐA – PRJÓNAPAKKI

    9.900  ISK

  • KGB 16 BERBER SJAL

    1.200  ISK

  • BP 01 KRAGI

    900  ISK

Vantar þig hjálp?

Eða hefur þú einhverjar spurningar? Sendu okkur línu á support@einrum.com

Örugg viðskipti

einrúm tryggir viðskiptavinum sínum örugg viðskipti á netinu

Styðjið við sjálfbærni

Þegar þú verslar á þessari vefsíðu stuðlar þú að sjálfbærri framleiðslu á fatnaði.

Title

Go to Top