KJÖLUR SILKI SLÆÐA – PRJÓNAPAKKI

9.900  ISK

HÖNNUN: EINRÚM
STÆRÐ:

U.þ.b. 68 x 68 cm

BAND

Þessi uppskrift er gerð fyrir einrúm PURE silk bandið.
Bandnotkun: 150 g sem skiptist í:
50 g í lit 1, 50 g í lit 2 og 50 g í lit 3.

KJÖLUR SILKI SLKÆÐAN Á MYNDUNUM

Á myndunum er silki slæðan prjónuð í litum PURE 4202 PÚÐUR, PURE 4006 LJÓS GRÁR og PURE 4084 LJÓS BRÚNN og
PURE 4202 PÚÐUR, PURE 4180 LJÓS GRÆNN og PURE 4084 LJÓS BRÚNN

PRJÓNAR

Hringprjónar nr 3 mm (60-80 cm)
Hjálparhringprjónn nr 3 mm (60-80 cm) eða smærri fyrir opna uppfit

VELDU LITI FYRIR KJÖL SLÆÐUNA HÉR FYRIR NEÐAN

NÁNARI UPPLÝSINGAR

KJÖLUR SILKI SLÆÐA – PRJÓNAPAKKI

Þegar þú kaupir KJÖLUR SILKI SLÆÐA – PRJÓNAPAKKA færð þú uppskriftina ókeypis með.

AÐFERÐ

Slæðan er prjónuð í hring, frá jaðri og inn að miðju.

Þar sem margar lykkjur eru á prjóninum til að byrja með, en þeim fækkar ört, getur verið auðveldara að hafa yfirsýn með því að prjóna á 4 hringpróna í sömu stærð í upphafi og hafa þá einn hringprjón fyrir hverja hlið slæðunnar.

STÆRÐ:

U.þ.b. 68 x 68 cm

BAND

Þessi uppskrift er gerð fyrir einrúm PURE silk bandið.
Bandnotkun: 150 g sem skiptist í:
50 g í lit 1, 50 g í lit 2 og 50 g í lit 3. 

KJÖLUR SILKI SLKÆÐAN Á MYNDUNUM

Á myndunum er toppurinn prjónaður í aðallit 3012 HAVRE og stroffið er prjónað í lit 3013 DAGGRY

PRJÓNAR

Tveir hringprjónar nr. 3 (40 + 80 cm langir)
Sokkaprjónar nr. 3
Ef prjónað er með magic loop er hægt að sleppa 40 cm hringprjóni og sokkaprjónum. 

KJÖLUR SILKI SLÆÐA – PRJÓNAPAKKI

  • Slæðan er prjónuð í hring, frá jaðri og inn að miðju.
  • Ítölsk uppfit á jaðri
  • Ein stærð
  • Aðeins 150 g af  PURE silki þarf í slæðuna

ÞÉR GÆTI EINNIG LÍKAÐ VIÐ…

Vantar þig hjálp?

Eða hefur þú einhverjar spurningar? Sendu okkur línu á support@einrum.com

Örugg viðskipti

einrúm tryggir viðskiptavinum sínum örugg viðskipti á netinu

Styðjið við sjálfbærni

Þegar þú verslar á þessari vefsíðu stuðlar þú að sjálfbærri framleiðslu á fatnaði.

Title

Go to Top