KONUNGLEGA ARKITEKTA PEYSAN

900  ISK

HÖNNUÐUR: KRISTÍN BRYNJA

Konunglega arkitekta peysan er prjónuð úr tvöföldu LAMB garni sem gerir hana létta, mjúka og hlýja. Peysan er með háum kraga sem er hnepptur er út á vinstri öxl. Peysan hentar fyrir öll kyn.

STÆRÐIR: (XS, S, M)(L, XL, 2XL)(3XL, 4XL, 5XL)
MÁL

Y’rvídd:
(100, 104, 110)(117, 125, 134)(142, 150, 157)
Hálf y’rvídd:
(50, 52, 55)(58,5, 62,5, 67)(71, 75, 78,5) cm
Lengd á bol frá öxl a! aellingu á bol:
+/- (58, 60, 62)(64, 65, 66)(67, 68, 68) cm
Lengd á bol frá handvegi a! aellingu á bol:
+/- (39,5, 41, 41,5)(42, 41, 41)(41,5, 41, 40,5) cm Ermalengd frá handvegi a! aellingu á ermi:
+/- (44,5, 46,5, 48,5)(50,5, 50,5, 50,5)(49,5, 49,5, 48,5) cm Vídd ermar vi! upphandlegg:
+/- (31,5, 32,5, 34,5)(38, 41, 43)(45,5, 48,5, 50,5) cm Handvegur, mælt ló!rétt frá ja!ri axlastykkis:
(16,5, 17, 18,5)(20, 22, 23)(23,5, 25, 25,5) cm
Kragi: (6,5, 6,5, 8)(8, 8, 10)(10, 10, 10) cm

GARN

Uppskriftin er hönnuð fyrir einrúm LAMB 2 garn.
Áætluð garnnotkun: (350, 350, 400)(450, 450, 500)(550, 600, 650) g.

PEYSAN Á MYNDUNUM

Saga er í peysu sem prjónuð er í með einum þræði af litnum 3030 ASKE (dökk grár) og einum þræði af litnum 3050 RUG (brúnn).
Peysan hennar Sögu er í stærð L. Steffan er í peysu sem prjónuð er í með einum þræði af litnum 3582 HAV (blár) and 3558 MIDNAT (dökk blár). Peysan hans Steffans er í stærð 2XL

PRJÓNAR

Hringprjónar nr. 3,5 og 4,5 (60-80 cm langir)
Sokkaprjónar nr. 3,5 og 4,5 (e!a magic loop tækni á hringprjón)

PRJÓNFESTA

Í sléttu prjóni á prjóna nr. 4,5 og tvöföld garni
10 cm = 19 L
10 cm = 28 umf

ERFIÐLEIKASTIG

Þjálfaðir

Þú hleður uppskriftinni niður frá hlekk sem þú færð sendan á netfangið þitt.

Kaupa uppskriftina á RAVELRY

NÁNARI UPPLÝSINGAR

KONUNGLEGA ARKITEKTA PEYSAN

KONUNGLEGA ARKITEKTA PWYSAN er prjónuð úr tvöföldu LAMB garni sem gerir hana létta, mjúka og hlýja. Peysan er með háum kraga sem er hnepptur út á vinstri öxl. PEysan hentar fyrir öll kyn.

AÐFERÐ

Konunglea Arkitekta Peysan er prjónuð ofan frá og niður með tvöföldu LAMB garni. Byrjað er á að prjóna tvö axlastykki. Efri hluti bolsins er prjónaður fram og tilbaka út frá axlastykkjunum. Frá handvegi er bolurinn prjónaður í hring niður að affellingu á stroffi.

Lykkjur fyrir ermar eru prjónaðar upp frá handvegi og ermakúpull er formaður með styttum umferðum síðan eru ermarnar eru prjónaðar í hring að affellingu.
Kraginn er prjónaður fram og tilbaka frá hálsmáli, hnappagöt eru prjónuð á listann.

STÆRÐIR: (XS, S, M)(L, XL, 2XL)(3XL, 4XL, 5XL)
MÁL

Yfirvídd:
(100, 104, 110)(117, 125, 134)(142, 150, 157)
Hálf yfirvídd:
(50, 52, 55)(58,5, 62,5, 67)(71, 75, 78,5) cm
Lengd á bol frá öxl að affellingu á bol:
+/- (58, 60, 62)(64, 65, 66)(67, 68, 68) cm

Lengd á bol frá handvegi að affellingu á bol:
+/- (39,5, 41, 41,5)(42, 41, 41)(41,5, 41, 40,5) cm
Ermalengd frá handvegi að affellingu á ermi:
+/- (44,5, 46,5, 48,5)(50,5, 50,5, 50,5)(49,5, 49,5, 48,5) cm
Vídd ermar við upphandlegg:
+/- (31,5, 32,5, 34,5)(38, 41, 43)(45,5, 48,5, 50,5) cm
Handvegur, mælt lóðrétt frá jaðri axlastykkis:
(16,5, 17, 18,5)(20, 22, 23)(23,5, 25, 25,5) cm
Kragi: (6,5, 6,5, 8)(8, 8, 10)(10, 10, 10) cm

GARN

Uppskriftin er hönnuð fyrir tvöfallt einrúm LAMB 2 garn.
Áætluð garnnotkun: (350, 350, 400)(450, 450, 500)(550, 600, 650) g.
Ef prjónað er með tveimur mismunandi litum þarf helming af garnmagni í hvorum lit.

PEYSAN Á MYNDUNUM

Saga er í peysu sem prjónuð er í með einum þræði af litnum 3030 ASKE (dökk grár) og einum þræði af litnum 3050 RUG (brúnn).
Peysan hennar Sögu er í stærð L. Steffan er í peysu sem prjónuð er í með einum þræði af litnum 3582 HAV (blár) and 3558 MIDNAT (dökk blár). Peysan hans Steffans er í stærð 2XL

PRJÓNAR

Hringprjónar nr. 3,5 og 4,5 (60-80 cm langir)
Sokkaprjónar nr. 3,5 og 4,5 (e!a magic loop tækni á hringprjón)

PRJÓNFESTA

Í sléttu prjóni á prjóna nr. 4,5 og tvöföld garni 10 cm = 19 L
10 cm = 28 umf

KONUNGLEGA ARKITEKTA PEYSAN

  • Fáguð peysa
  • Skemmtilg að prjóna
  • Hár kragi
  • Kragi hnepptur út á öxl
  • Hentar öllum kynjum
  • Prjónuð úr tvöföldu LAMB garni

ÞÉR GÆTI EINNIG LÍKAÐ VIÐ…

  • SLAUFU PEYSAN

    900  ISK

  • SORBET TOPPUR – GARNPAKKI

    7.470  ISK14.940  ISK

  • FAÐMUR SJAL – GARNPAKKI

    9.900  ISK

  • KGB 16 BERBER SJAL

    900  ISK

Vantar þig hjálp?

Eða hefur þú einhverjar spurningar? Sendu okkur línu á support@einrum.com

Örugg viðskipti

einrúm tryggir viðskiptavinum sínum örugg viðskipti á netinu

Styðjið við sjálfbærni

Þegar þú verslar á þessari vefsíðu stuðlar þú að sjálfbærri framleiðslu á fatnaði.

Title

Go to Top